27.10.2009 | 08:02
Undarleg Kauphallarviðskipti
Á uppgangsárum hlutabréfamarkaðarins og síðustu mánuðunum fyrir hrun hans áttu sér stað ýmsir gjörningar sem vöktu upp fjölmargar spurningar án þess að nægjanleg svör hafi verið veitt. Viðskiptin lyktuðu oft af vinargreiða, gjafmildi og misnotkun í skjóli krafts eða upplýsinga sem fáir höfðu. Kannski voru bara tilviljanir sem réðu atburðarrásinni. Eftirlitsaðilar aðhöfðust lítið sem ekkert í sumum þessara mála en önnur eru nú m.a. í skoðun rannsakenda bankahrunsins. Á næstu dögum verða nokkur einkennileg viðskipti rifjuð upp á þessari síðu.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.