Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Atvinnusköpun fyrir skođunarstöđvar

Ţetta er eitt af mörgum einkennilegum forgangsatriđum hjá stjórnvöldum; ađ koma á vanrćkslugjöldum hjá eigendum ökutćkja sem láta ekki skođa á tilsettum tíma. Nóg hefur kaupmáttur almennings dregist saman sökum skattahćkkana, bágborins atvinnuástands og verđbólguáhrifa. Ţá hefđi mađur haldiđ ađ ástand íslenska ökutćkjaflotans vćri gott eftir fjárfestingafyllerí undangenginna ára. Fyrir utan ríkissjóđ, og skriffinna ţar, hljóta skođunarstöđvarnar ađ vera himinlifandi, enda hljóta umsvifin ađ aukast talsvert. Og hverjir skyldu eiga ţćr?

Annars virđist ţessi innheimtuharka stjórnvalda hafa áhrif ţví ţegar ég mćtti međ bílinn minn snemma dags á síđasta degi mánađarins var allt pakkfullt af bifreiđaeigendum í sömu erindagjörđum. Ţá hrundi tölvukerfi Frumherja ... 


mbl.is 164,5 milljónir í sektir vegna óskođađra ökutćkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Furđulegt ástar- og haturssamband

FL Group átti ekki í vandrćđum međ ađ dćla 30 milljónum inn í Sjálfstćđisflokkinn í árslok. Allar byssur félagsins voru hlađnar eftir söluna á Icelandair. Styrkurinn til flokksins nam ekki nema 0,1% af söluhagnađinum af fjöregginu góđa.

Hins vegar er upphćđin hreint ótrúlegt ţegar haft er í huga andúđ forystu flokksins á FL og helstu hluthöfum ţess alla tíđ. Ţá má ekki gleyma ađ Inga Jóna Ţórđardóttir, eiginkona Geirs, hafđi gengiđ út úr stjórn FL sumariđ 2005 viđ ţriđja mann. Ţađ ađ stjórnarmenn skulu hafa gengiđ út úr almenningshlutafélagi var einstakur atburđur í íslensku viđskiptalífi. Var Hannes međ einhvern móral?


mbl.is Styrkir endurgreiddir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţingmenn fagna

Nćr allir ţeir ţingmenn Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík og kraganum, sem buđu sig aftur fram, eru sigurvegarar prófkjöranna og lausir viđ ţađ ađ mćla göturnar á nćstu mánuđum eins og 17 ţúsund Íslendingar. Breytingin er svo lítil ađ einhver kynni ađ halda ađ viđ vćrum annađhvort enn stödd í Sovétríkjunum međ Brésneff ađalritara í formalíni eđa bankana í fullum gangi viđ ađ mala pappírsgróđa.

Er bara ekki svo viss um ađ kjósendur muni meta ţennan "Nýja-Sjálfstćđisflokk".


mbl.is Illugi sigrađi í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Minnir á lýđveldisstofnunina

Ţessa frábćra kjörsókn frćnda okkar í Norđur-Kóreu minnir mann úrslit ţjóđaratkvćđagreiđslunnar um sambandsslitin viđ Dani áriđ 1944. Ţar nýttu um 97,9% kjósenda kosningarétt sinn. Engin var óhultur fyrir kosningasmölunum, ekki einu sinni sjúklingar á spítulunum eđa gamla fólkiđ.


mbl.is 99,98% kjörsókn í Norđur-Kóreu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Prófkjör kalla á baráttu

Sjálfstćđisflokkurinn hefur oftar en ekki efnt til prófkjöra til ţess ađ rađa sínum listum upp. Ţetta er lýđrćđisleg leiđ ţar sem almenningur og/eđa flokksbundnir sjálfstćđismenn fá ţví ráđiđ hverjir leiđa flokkinn. Ţađ ađ fara ţá leiđ hlýtur eđillega ađ kalla á baráttu ţegar fleiri en einn sćkjast eftir ákveđnu sćti og ţví getur ţađ varla veriđ óeđlilegt ađ mađur eins og Guđlaugur Ţór leggi eitthvađ á sig til ađ velta gömlum hundum úr sessi. 

Fróđir menn segja mér ađ kosningavél Guđlaugs Ţórs sé ein sú harđasta sem litiđ hefur dagsins ljós á Fróni.


mbl.is „Ekki erfiđasta prófkjöriđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband