Frsluflokkur: Menning og listir

Bksalar barma sr

"Enginn er bmaur nema hann barmi sr," sagi amma mn oft. Mr datt etta einmitt hug egar g las bloggfrslu hj bkajfrinum Kristjni B. Jnassyni. slenskir bkatgefendur eru nefnilega manna leiknastir v a barma sr, alveg sama tt bkin fljgi gegnum kreppur og gri. Ein helsta stan fyrir forskoti bkarinnar arar neytendavrur liggur auvita v a bkin ber aeins 7% vsk. mean flestallar vrur, nausynja- og urftarvrur, bera 24,5% vsk. g get auvita ekki anna en nefnt barnaft sem gott dmi um nausynjavru sem er hrra skattrepi. Stareyndin er nefnilega s bkatgefendur eru harskeyttur rstihpur fugt vi foreldra, hva brn.

Kristjn B. og fleiri bkamenn hafa hyggjur af v a Penninn s kominn fangslenska rkisins, .e. Nja-Kaupings. Hann segir m.a.:

"Yfirtaka bankans mun ekki eya essum hyggjum. tt ljst s a me henni hefur bili a minnsta kosti veri tryggt a dreifing bka slandi heldur fram me elilegum htti er a nnast skelfilegt fyrir slenska bkmenningu a vita ekki hva bur handan hornsins. Bkur hafa undanfrnum mnuum ekkert gefi eftir sem vara neytendamarkai, raunar vert mti. A baki eru gir slumnuir og kaflega vel heppnaur Bkamarkaur Perlunni. Penninn er helsti sluaili slenskra bka utan jlavertar. tt hafa beri heiri bjartsnisregluna um a a sem kemur urfi ekki a vera verra en a sem er, verur samt a horfast augu vi a dreifing bka til slenskra neytenda er krossgtum. Rkisbksala Nja Kaupings er aeins brabirgarstfun. Svo gti fari a nstu jl, j, egar sumar, veri allt anna landslag bkslu slandi. Enn og aftur gildir ar mestu a a su ailar sem geti stai skilum en dragi ekki hlfan bransann me sr hnn ef eim mistekst."

g held aetta su arfa hyggjur hj bkatgefendum og bkslum.Lausafjrvandri Pennans voru tilkomin af allt ru en ailla hefi gengi a selja bkur og ritfng. Fyrirtki var auvita allt of skuldsett eftir miklar fjrfestingar tengdum og tengdum verslanarekstri. Styrkur Pennans liggur auvita bkslu og vel ekktum verslunum vi Laugaveg, Austurstrti og verslunarmistvunum. g tri varla ru en a einhverjir kaupahnar sji sr tkifri v a eignast fyrirtki af rkisbankanum annig a hin mikilvga, rkisstyrkta ingrein, bksala, flytjist fr rki til einstaklinga.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband