Ólíkt hafast menn að

Á sama tíma og fjölmargir skuldabréfaútgendur í Kauphöll Íslands hlaupa í felur með ársreikninga síðasta árs, og bera fyrir sig einkennileg ákvæði verðbréfaviðskiptalaga, fer smásölurisinn N1 allt aðra leið. Hann ætlar að auka upplýsingagjöf til fjárfesta með því að birta rekstraryfirlit á tveggja mánaða fresti. Fjárfestar í öllum flokkum hljóta að fagna þessari nýbreytni.

Þannig skilaði N1 tæplega hálfum milljarði króna í hagnað fyrir skatt á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) nam 211 milljónum kr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Gott hjá þérl, ég er líka mjög ánægður með N1

Jón Snæbjörnsson, 1.5.2009 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband