Góð hugmynd

Það væri sterkur leikur að selja kröfuhöfum gamla Kaupþings nýja bankann. Margir hafa áhyggjur af því að Ísland sé að einangrast frá útlöndum og gæti þessi aðgerð hjálpað stórlega við að endurreisa fjármálakerfið og atvinnulífið hérlendis. Nú síðast sagði Gylfi Zoëga að það væri engin framtíð á Íslandi án erlends fjármagns.

Hitt er svo að innan veggja Kaupþings liggur mikill mannauður og miklir hæfileikar sem hægt er að nýta í allra þágu. Ég er hræddur um að eignarhald ríkisins á bankanum til lengri tíma muni drepa þennan kraft í dróma.

Svo er bara að sjá hvernig stjórnmálamennirnir, sem nú ráða skyndilega ríkjum, taka í hugmyndina.


mbl.is Áforma að selja körfuhöfum Nýja Kaupþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband