Er Kjalar að missa hlutinn?

Kjalar á um þriðjungshlut í HB Granda, stærsta útgerðarfélagi landsins, en ekki fjórðungshlut eins og kemur fram í fréttinni. Upphaflega var þessi hlutur á hendi Kaupþings sem safnaði upp bréfum í Granda um margra mánaða skeið og töldu margir að markmið bankans hefðu m.a. verið þau að komast yfir útgerðina til þess að búta hana í sundur, selja kvóta og lóðir.

Nú er þessi hlutur að öllum líkindum falur, enda veðsettur Arion banka og staða Kjalars í besta falli óljós.


mbl.is Ólafur Ólafsson hættir í stjórn HB Granda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hver á Kjalar?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.4.2010 kl. 21:53

2 Smámynd: Eggert Þór Aðalsteinsson

Það ku vera Ólafur Ólafsson

Eggert Þór Aðalsteinsson, 28.4.2010 kl. 12:54

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Duglegur strákur Ólafur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.4.2010 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband