Leigutakar og útlendingar

Smáralindin er komin í sölumeđferđ og fer ţví brátt úr eigu ríkisbanka. Fáir gráta ţađ. Líklegt er ađ erlendir fjárfestar muni sýna verslunarmiđstöđinni áhuga og gćti svo fariđ ađ hér verđi um eina af stćrri fjárfestingum útlendinga eftir hruniđ. Kemur ţar til lágt gengi krónunnar og sjóđstreymi af eigninni.

Hins vegar veltir mađur ţví fyrir sér af hverju núverandi leigutökum standi ekki til bođa ađ kaupa ţau leigurými sem ţeir leigja af eignarhaldsfélagi Smáralindar? Af hverju skyldi Landsbankamönnum ekki detta ţađ í hug á tímum nýrrar hugsunar? Er mögulegt ađ hćrra verđ fáist fyrir ađ selja Smáralindina í pörtum í stađinn fyrir ađ selja hana í einu lagi? Ţar međ er ekki sagt ađ núverandi leigutakar Smáralindar, sem eru ýmist smáir eđa stórir, hafi burđi eđa áhuga til ţess.

Í dag hlýtur krafan ađ vera sú ađ eignir og vald dreifist sem víđast í samfélaginu í stađ ţess ađ skapa ný útrásarvíkingaveldi. Fjármálafyrirtćki sem vilja hámarka ţćr eignir sem ţau hafa orđiđ ađ leysa til sín hljóta ţví ađ skođa alla kosti. Margt smátt gerir eitt stórt.


mbl.is Smáralind til sölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband