Össur og Össur hagnast

Á sama tíma og Viđskiptablađiđ greinir frá söluhagnađi Össurar Skarphéđinssonar af sölu stofnfjárhluta í SPRON sumariđ 2007 skilar stođtćkjaframleiđandinn Össur frá sér ágćtu uppgjöri. Fyrirtćkiđ, sem er í algjörum sérflokki íslenskra útrásar- og vaxtarfyrirtćkja, virđist vera í góđum stöđu ţrátt fyrir ţrengingar í efnahagslífi heimsins og er áhugavert ađ sjá mikinn vöxt í sjóđstreymi á milli ára.  

Stjórnendur Össurar hafa bent á ađ sökum erfiđleika íslenska fjármálakerfisins hafi fyrirtćkiđ orđiđ ađ vera sinn eigin banki. Félagiđ átti ţannig 80 milljónir dala, nćrri 10 milljarđa króna, í sjóđi um áramótin. Skuldsetning félagsins er lítil á íslenskan mćlikvarđa; nettóvaxtaberandi skuldir eru ađeins 2,4 sinnum meiri en rekstrarhagnađur fyrir afskriftir (EBITDA).

Skráning Össurar á danska hlutabréfamarkađinn hefur tekist vel eins og gengisţróun undanfarinna mánađa ber međ sér. Hins vegar sitja stjórnendur félagsins eftir međ sárt enniđ en ţeir urđu ađ selja bréf sín á tombóluverđi snemma á síđasta ári. Sannarlega grátleg niđurstađa.


mbl.is Bréf Össurar hćkka um nćrri 10%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Hann gćti orđiđ ansi langur listinn yfir stjórnmálamenn sem hafa hagnast, t.d. Illugi og Bjarni og margir fleiri

Finnur Bárđarson, 4.2.2010 kl. 16:41

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Össur komst í mikinn REI-ham ţarna um haustiđ ţegar hann var nýbúinn ađ innleysa SPRON gróđann, ef ég man rétt ţá skammađist Össur út í allt og alla vegna ţess ađ GGE sem Hannes Smárason stýrđi fékk ekki ađ sameinast REI.

Mér finnst einhvern veginn líklegra en hitt ađ Össur hafi veriđ stórtćkari í fjármálavafstri en hann lćtur nú í veđri vaka.

Sigurjón Ţórđarson, 5.2.2010 kl. 00:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband