Byssurnar koma víđa viđ

Ég man ekki ađ nokkur NBA-leikmađur hafi veriđ settur í ótímabundiđ keppnisbann. Ţetta gćti mögulega ţýtt ađ stigamaskínan Arenas, sem hefur nánast ekkert leikiđ undanfarin ár, spili lítiđ ţađ sem eftir ifir keppnistímabilsins.

Framherjinn Kermit Washington var dćmdur í 26 leikja bann fyrir ađ hafa nćrri drepiđ Rudy Tomjanovich í leik áriđ 1977 og Latrell Sprewell fékk 68 leiki í bann fyrir ađ hafa gert góđa tilraun til ađ kyrkja ţjálfara sinn á ćfingu áriđ 1997. Sprewell, sem leiddi m.a. Knicks í úrslitin 1999, gerđi gott betur og hótađi ađ snúa til baka inn í salinn međ byssu.


mbl.is Stern fékk nóg og setti Arenas í keppnisbann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emmcee

Kermit Washington máliđ var frekar brutal...

http://www.youtube.com/watch?v=jgqUZ1IAA_8

Ekki samt gleyma Ron Artest sem fékk 73 leikja bann (út tímabiliđ) fyrir ţetta:

http://www.youtube.com/watch?v=8qD9edGvksw

Emmcee, 7.1.2010 kl. 11:00

2 Smámynd: Eggert Ţór Ađalsteinsson

Já, var búinn ađ gleyma uppţotunum í Detroit. Artest í slökun, ţar til ađ fjandinn verđur laus. Svo rámar mig í ađ Barkley hafi upp á sitt einsdćmi slegist viđ allt "Bad boys" liđ Detroit hér um áriđ.

Eggert Ţór Ađalsteinsson, 7.1.2010 kl. 11:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband