Marel verst af krafti

Marel lagđist í stórfelldar fjárfestingar á árunum 2005 til 2007 í Danmörku, Englandi og Hollandi sem jók skuldsetningu félagsins til muna. Međ hruni bankakerfisins og erfiđri tíđ á lánsfjármörkuđum var ljóst ađ Marel myndi eiga í erfiđleikum međ ađ mćta gjalddögum á nćstu ári. Niđurstöđur ţessa hlutafjárútbođs eru ţví ánćgjulegar og athyglisvert ađ margir lánardrottnar voru tilbúnir ađ breyta skuldabréfum yfir í hlutabréf; ţeir telja vćntanlega ađ ávöxtun hlutabréfanna verđi meiri en skuldabréfa.

Eigendur hlutabréfa í Marel hafa ţó langt í frá riđiđ feitum hesti frá eign sinni ef horft til ávöxtunar undanfarin ár. Ţegar Marel tók yfir Scanvćgt fyrir ţremur árum seldi félagiđ nýtt hlutafé fyrir 5,5 milljarđa króna ţar sem útbođsgengiđ nam 74 krónum á hlut en viđmiđunarngiđ nú er 63 krónur á hlut.


mbl.is Hlutafé Marel eykst um 18%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband