18.9.2009 | 19:14
Í þá gömlu góðu daga ...
Ég man þegar Úrvalsvísitalan náði 9.000 stiga múrnum um miðjan júlí fyrir rétt rúmum tveimur árum síðan. Þá lá maður í sólbaði á Spánarströndum og evran stóð í 82 krónum.
Ég man líka þegar Icelandair (Flugleiðir) var risi á íslenskum hlutabréfamarkaði. Nú er markaðsverðmæti félagsins aðeins tveir milljarðar, það skuldum vafið og að stærstum hluta í eigu ríkisbankan.
Bréf Icelandair lækkuðu um 48% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Ummmmmmmmm já mannstu,þá gömlu "góðu"
magnús steinar (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.