Ódýrastur í ríkinu

Á sama tíma og Foster´s skilar auknum hagnađi er Fostersbjórinn sennilega sá ódýrasti í ríkinu. Hálfslítersdósin kostar einungis 220 krónur ţrátt fyrir enginn gjaldmiđill hafi styrkst meira gagnvart krónu á árinu en ástralski dalurinn. Eflaust hefur lágt áfengismagn ţar eitthvađ um ađ segja. En Foster´s er vel drykkjarhćft öl. 

Vinsćlustu íslensku tegundirnar, eins og Egils Gull, Viking og Viking Lager, eru talsvert dýrari. Reyndar fannst mér oft einkennilegt hvernig íslensku framleiđendurnir hćkkuđu verđskrá sínar til jafns viđ innflytjendur vegna áhrifa gengislćkkunar krónunnar.

En ćtli ţađ sé ekki best ađ hćtta hér áđur en einhver postulinn kćrir mig fyrir áfengisáróđur. 


mbl.is Hagnađur Fosters eykst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Björnsson

Ćtli aukinn áfengisskattur hafi ekki líka áhrif á íslenska öliđ.

Annars er nokkuđ merkilegt međ hinn ástralska Fosters bjór ađ hann finnst varla í Ástralíu. Enn merkilegra er ţetta fyrir ţćr sakir ađ Fosters er líklega ţekktasta vörumerki Ástrala á heimsvísu.

Magnús Björnsson, 25.8.2009 kl. 09:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband