25.6.2009 | 20:50
Hver eru fórnarlömbin?
Mál þessarar sex manna fjölskyldu hefur á sér fleiri hliðar en kemur fram í fréttinni. Ég þekki þokkalega til mála á Öldugötunni þar sem afi minn og amma, heiðurshjónin Steingrímur Elíasson og Hulda Thorarensen, bjuggu til margra ára. Börn þeirra erfðu Öldugötuna og seldu þessu fólki eignina. Þetta ógæfufólk, sem er að missa allt sitt, skuldar mínum nánustu ættingjum fleiri milljónir. Ekkert er minnst í fréttinni að þrátt fyrir mikil vanskil af Öldugötu 61 hafa miklar leigutekjur runnið í vasa kaupenda en seljendur sitja í súpunni. Arfurinn er horfinn.
Fjölskylda á hringekjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Kemur ekki á óvart. Maður sá bara að þetta væri vandræða pakk sem ekkert veit hvað það er að gera.
óli (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.