Við og Kazakar

Þessar fréttir ættu ekki að koma á óvart, enda sígur sífellt á ógæfuhliðina hjá þjóðarskútunni. En fréttirnar ættu varla að koma á óvart því við höfum verið metin til jafns við umrædd ríki um nokkurt skeið. Það vakti t.d. mikla athygli í upphafi síðasta árs þegar skuldatryggingaálag ríkisins rauk upp og fór á sömu slóðir og hjá Borat og félögum í Kazakstan. Greiningardeild Landsbankans fjallaði m.a. um þetta mál.
mbl.is Í sama flokki og Búlgaría, Króatía og Kasakstan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Eða við og a.m.k. þrjú ríki Evrópusambandsins.

Hjörtur J. Guðmundsson, 23.6.2009 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband