Enn af enn einum

Einu fréttirnar sem fjölmiđlar hafa boriđ af rekstri N1 á síđasta ári eru ţćr ađ forstjórinn fékk 30 milljónir í árslaun og ţađ skilađi 1,1 milljarđs króna tapi. Enda er ţađ kannski ekki hlutverk fjölmiđla ađ flytja jákvćđar fréttir af óvinsćlu fyrirtćki.

Ég ákvađ ţví ađ renna yfir ársreikninginn og var ţar margt sem vakti athygli mína. Í fyrsta lagi var eiginfjárhlutfall félagsins 25% í árslok. Ţađ hlýtur ađ vera leitun ađ íslensku stórfyrirtćki sem ber svo hátt hlutfall um ţessar mundir. Enginn fyrirvari var frá endurskođendum sem er annađ "styrkleikamerki" og ţá eru allar langtímaskuldir í íslenskum krónum. Fjárhagslegur styrkur kann ţó ađ vera verulega ofmetinn ţegar horft er til viđskiptavildar sem er tćpur fimmtungur af efnahagsreikningi. Ef viđskiptavildin er öll tekin í burtu fćri eiginfjárhlutfalliđ niđur í 7%. Hún er ţó minni en eigiđ fé félagsins, meira en verđur sagt um mörg önnur fyrirtćki.

N1 einblínir á olíuverslun, neytendavöru osfrv. og er ekkert smáfyrirtćki á íslenskan mćlikvarđa. Velta ţess er hartnćr 80% af veltu Haga. Ţegar rekstur ársins 2008 eđa borin saman viđ 2007 kemur í ljós ađ álagning og framlegđ fóru lćkkandi á sama tíma og velta jókst umtalsvert. Álagning (sala/kostnađarverđ seldra vara) dregst harkalega saman á milli ára, eđa úr 35,4% í 27,4%. N1 birtir ekki upplýsingar um vörusölu eftir einstökum ţáttum starfseminnar ţannig ađ ekki verđur úr ţessu lesiđ hvort álagning af eldsneytissölu hafi veriđ minnka. Hins vegar bregđur svo viđ á fyrstu tveimur mánuđum ţessa árs ţá rýkur álagningin upp í 42%, boriđ saman viđ sama tímabil í fyrra.

Ef álagningin gefur ágćta mynd af einstökum rekstrarsviđum má áćtla ađ álagning vegna eldsneytissölu hafi veriđ ađ hćkka á allra síđustu mánuđum.

Smásöluverslun í landinu á undir högg ađ sćkja. Veikburđa fyrirtćki í verslun týna tölunni eins og tölur um gjaldţrot fyrirtćkja bera vitni um. Ef N1 nćr ađ halda sjó verđur ţađ í lykilstöđu í verslun og ţjónustu á nćstu árum. Á nćstu tveimur árum eru nćr allar langtímaskuldir til greiđslu og veltur ţví mikiđ á ađ félagiđ nái ađ endurfjármagna sig, einkum á árinu 2011.


mbl.is Stóru félögin vilja ekki skila ársreikningum sínum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Sćll Eggert og takk fyrir síđast.

Hver á N1 ?

Ég átti í Esso gamla en var neyddur útúr ţví af Óla Óla. Rćndur löglegri eign.

Halldór Jónsson, 1.5.2009 kl. 18:50

2 Smámynd: Eggert Ţór Ađalsteinsson

Sćll Halldór,

BNT er í eigu Engeyingana, Gunnlaugs Sigmundssonar ofl. Feđur tveggja formanna stjórnmálaflokka eru ţví međal eigenda og var Bjarni Benediktsson stjórnarformađur N1 ţar til á síđasta ári. 

Eggert Ţór Ađalsteinsson, 1.5.2009 kl. 19:52

3 identicon

Já ţađ er skrítiđ ađ uppgjöriđ sé birt eftir kosningar,hefur alltaf veriđ birt 1 apríl hvert ár!Skrítiđ!  Heyrđi ţađ í óspurđum ađ nýji stađarskálinn hafi kostađ N1 600 milljónir,ţađ eru margir hamborgarar sem ţarf ađ selja fyrir ţađ!

eggert rúnar birgisson (IP-tala skráđ) 2.5.2009 kl. 09:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband