18.3.2009 | 20:34
Fjöreggið metið á 7 milljarða króna
Styrmir Gunnarsson hefur kallað Icelandair fjöregg þjóðarinnar og taldi Hannes Smárason vera óæskilegan eiganda að félaginu. Nú stendur markaðsverðmæti Icelandair Group í sjö milljörðum króna og hefur því fallið um tæp 75% frá því að FL Group seldi félagið síðla árs 2006 með 26 milljarða króna söluhagnaði. Stærstu hluthafar í Icelandair skuldsettu sig við kaupin á fyrirtækinu og er því ljóst að lánardrottnar (ríkið) eiga félagið meira og minna.
Icelandair lækkar um 40,8% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Gömlu bankarnir eiga enn allar vandræðaskuldir og er þetta því ekkert tengt ríkinu þ.e. það er ekki lánadrottinn.
Egill (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 01:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.