Plástur á gapandi sár

Þessi vaxtalækkun skilar litlu sem engu fyrir atvinnulífið sem er á góðri leið með að blæða út. Stýrivextir eru enn þá töluvert hærri en þeir voru við hrun bankanna og síðan þá hefur hagkerfið skroppið hressilega saman. Vandinn er auðvitað sá að hér er ekkert lengur efnahagslegt sjálfstæði og varla pólitískt þar sem forstjóri AGS virðist vera nokkuð upptekinn að fylgjast með stjórnmálaþróun hérlendis. Og hvernig búast menn við bata þegar læknirinn kemur ekki auga á kvillana?


mbl.is Stýrivextir lækkaðir í 17%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband