Ríkiđ í eigendahópi olíufélaga

Markađur Fréttablađsins segir frá ţví ađ ríkisbankinn Íslandsbanki eigi 49% hlut í Skeljungi. Sem kunnugt er sölutryggđi gamli Glitnir eignarhlut Pálma í Fons í Skeljungi, en Pálmi var einmitt stór hluthafi í FL Group, stćrsta eiganda Glitnis. Eignarhlutur ríkisins er aldeilis forvitnilegur í ljósi ţeirrar umrćđu um ađ olíufélögin hafi veriđ ađ hćkka álagningu sína á síđustu mánuđum; nú síđast frá Félagi íslenskra bifreiđaeigenda. Jafnframt hlýtur ţađ ađ vera erfitt fyrir andstćđinga Bjarna Benediktssonar og Sjálfstćđisflokksins ađ skella skuldinni alfariđ á gamla kolkrabbann í N1 ţegar ríkiđ tekur međvitađ ţátt í hćkkun álagningar eldsneytis.

Nú vćri gaman ađ vita hvernig eignarhaldiđ stendur á OLÍS? Ćtli félagiđ sé enn í eigu stjórnenda eđa komiđ í hendur bankanna ađ hluta til?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband