Hvað gerist með stóru sparisjóðasameininguna?

Hvað verður þá um samrunaviðræður Byrs, SPRON og Sparisjóðsins í Keflavík, sem hófust í desember? Þær hljóta þá að dragast enn á langinn.

Staða þessara sparisjóða hlýtur að vera mjög óljós eins og gildir um öll smærri fjármálafyrirtæki. Það er væntanlega vilji á meðal ríkisvaldsins að styðja þessara sparisjóði með eiginfjárinnspýtingu.


mbl.is Dótturfélög SPRON sameinuðu móðurfélagi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband