Er eiginfjárstađa SS virkilega sterk?

Sláturfélag Suđurlands tapađi rúmum 1,5 milljarđi króna á síđasta ári og hrundi eiginfjárhlutfall samstćđunnar um tuttugu prósentustig á milli ára, úr 36% í ársbyrjun 2008 niđur í 16% um síđustu áramót. Stađan hefđi veriđ enn verri ef ekki hefđi komiđ til verulegt endurmat fasteigna í árslok. Gengisfall krónunnar og verđbólga léku Sláturfélagiđ grátt á síđasta ári.

Ţađ er rétt ađ grunnrekstur SS stendur traustum fótum en sú fullyrđing stjórnenda fyrirtćkisins um ađ ţađ búi viđ sterka eiginfjárstöđu er kolröng. Eiginfjárhlutfalliđ er lágt, langtímaskuldir hćkkuđu um tvo milljarđa króna á síđasta ári og fjármagnsgjöld hafa stóraukist til frambúđar.

Ég hef skrifađ um ađ SS skođi hlutafélagavćđingu til ţess ađ styrkja eiginfjárstöđu sína.


mbl.is Rúmlega 1,5 milljarđs tap hjá SS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband