12.1.2009 | 19:53
Vondar fréttir fyrir sparisjóđi
Ţetta eru vondar fréttir fyrir sparisjóđina sem eiga margir hverjir hlutabréf í SP Fjármögnun og sjá líklega fram á mikiđ tap af eignarhlut sínum. Sparisjóđakerfiđ á almennt í vök ađ verjast ţessa dagana og kćmi ţađ á óvart ef allir hluthafar SP séu aflögufćrir ađ leggja til nýtt hlutafé. Byr er stćrstur ţeirra međ tćpan ţriđjungshlut.
Stćrsti hluthafinn er ţó Nýi Landsbankinn, í eigu ríkisins, sem heldur utan um 51% hlut. Framtíđ SP fjármögnunar veltur ţví líklega á framlagi frá ríkinu.
SP vill undanţágu frá reglum um eigiđ fé | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.