Gleymum ekki strćtólóđinni

Á árunum 2006 og 2007 átti Glitnir ţađ til ađ koma greiningarađilum á óvart skila betri afkomutölum í hús en reiknađ hafđi veriđ međ. Ţegar rýnt var í reikninga Glitnis kom í ljós ađ í tvö eđa ţrjú skipti féllu til óreglulegar tekjur viđ ţađ ađ uppfćra eignarhlut bankans á Strćtólóđinni viđ Kirkjusand sem bankinn keypti af Reykjavíkurborg snemma árs 2006. Kaupverđiđ nam um 970 milljónum króna en í níu mánađa uppgjöri bankans áriđ 2007 var öll lóđin metinn á 3,4 milljarđa. Inni í ţeirri tölu var ađ hluta til ţađ sem bankinn hafđi átt fyrir. Til stóđ ađ byggja íbúđir á ţessum reit auk sem ţar áttu ađ rísa nýjar höfuđstöđvar bankans. Ekkert hefur orđiđ úr ţeim áformum.

Alla vega er ljóst ađ Glitnir hagnađist verulega á kaupunum og höfđu bankamenn ţađ í flimtingum ađ ţegar harđna tók á dalnum í íslenskum fjármálaheimi ţá mátti búast viđ ađ bankinn kreisti fram nýja peninga út úr strćtólóđinni.

 


mbl.is Uppfćrđu verđmat Iceland ţvert á ţróun hlutabréfamarkađa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hver tók ákvörđun um söluna?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.4.2010 kl. 17:27

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ef einhverjir ađrir en Sossar ákváđu  söluna,er ţá hegđun bankastjórnenda  réttlćtanleg?

Helga Kristjánsdóttir, 14.4.2010 kl. 01:08

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Bankinn má hagnast mín vegna Helga.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.4.2010 kl. 09:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband