7.3.2010 | 00:13
Tíðkast hin breiðu spjót
Fjölmargir útgefendur skráðra skuldabréfaflokka hafa þurft að bíta í það súra epli að fá sekt frá Fjármálaeftirlitinu frá hruni fjármálakerfisins. Sannast sagna vöknuðu FME og Kauphöll til lífsins við hrunið og fóru að beita harðari aðgerðum til þess að láta umbjóðendur standa skil á sínum pligtum. Til dæmis hefur verið tekið harkalega á útgefendum sem hafa ekki staðið við sínar skyldur hvað varðar upplýsingaskyldu.
FME sektar Opin kerfi Group | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.