Markaðir óbreyttir

Þegar þetta er ritað hafa markaðir ekkert hreyfst eftir ákvörðun forsetans. Litlar sem engar breytingar hafa orðið á gengi krónunnar og viðskipti á hlutabréfamarkaði eru nánast engin. Svona rétt eins og flesta daga undanfarnar vikur.

Einhverjir vildu meina að ef forsetinn nýtti sér málsskotsrétt sinn hefði það neikvæð á hinn handstýrða íslenska fjármálamarkað eins og kom fram í hádegisfréttum útvarpsins á sunnudaginn. Hinir frjálsu markaðir í Evrópu hafa hins vegar hækkað.


mbl.is Endurreisnaráætlun í uppnám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

AG (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 13:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband