Óvinsæll seðlabankastjóri

Fyrrverandi seðlabankastjóri, hinn norski Svein Harald Øygard, er ekki sá vinsælasti í bankaútibúum landsins. Alla vega eru vélarnar sem telja seðla í útibúum Kaupþings ekki að fíla þann norska og spýta út sér nýju þúsundköllunum sem hann hefur gefið út. Þær fúlsa hins vegar ekki við Íslendingunum sem stýrt hafa peningastefnu landsins undanfarin ár.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband