Fimm prósenta ţóknun Glitnis

Ţessi viđskipti, sem nú eru til skođunar, eru ágćtt dćmi um ţau innbyrđis viđskipti sem áttu sér stađ í íslensku viđskiptalífi. FL Group, sem var stćrsti hluthafinn í Glitni, selur allan hlut sinn í Geysi til bankans og annarra hluthafa í Geysi. Miđađ viđ kaupverđiđ 10,5 milljarđa króna tók Glitnir sér u.ţ.b. 4,8% ţóknun fyrir ráđgjöf viđ miđlun bréfanna. Jafnvel ţótt hlutabréf í GGE hafi ekki gengiđ kaupum og sölum á almennum markađi verđur ađ segjast eins og er ađ ţóknun Glitnis var ansi rífleg. Mađur spyr sig hvort eigendur Glitnis, ţeir sömu og áttu FL Group, ćtluđu ađ blóđmjólka FL sem stóđ ansi höllum fćti á ţessum tíma? Og hvađ ćtli Glitnir hafi tekiđ meira til sín í formi annarra verkefna tengt Geysi og fjármögnun ţess?

En ţetta er svo sem ekkert einsdćmi eins og mörg dćmi í dag sýna. Á dögunum seldi lögmađur ráđandi hlut í Ticket, sem var í eigu ţrotabús Fons, á brunaútsölu gegn vćnlegri ţóknun.

Nú ţegar Geysir Green Energy á vćntanlega allt sitt undir kröfuhöfum félagsins er ágćtt ađ rifja upp ţá bólu sem átti sér stađ í orkugeiranum hérlendis. Geysir var metinn á rúma 24 milljarđa króna ţegar FL Group seldi allan hlut sinn í félaginu í febrúar 2008. Ţegar til stóđ ađ sameina Geysi Green og Reykjavík Energy Invest (REI) á haustmánuđum 2007 var sameinađ félag metiđ á 65 milljarđa króna. Ţar af var 27% hlutur FL Group í sameinuđu félagi metinn á um 17,6 milljarđa.


mbl.is Glitnir tók 500 milljónir í ţóknun vegna sölu til sín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband