FME og dularfulli arðurinn

FME hefur séð sig knúið til að svara fréttaflutningi fjölmiðla um arðgreiðslur tryggingafélaga. Stofnunin segir að TM hafi verið eina tryggingafélagið sem greiddi út arð vegna ársins 2007. Þessi fullyrðing kemur ekki heim og saman við ársreikning VÍS fyrir árið 2008. Þegar eiginfjárreikningur VÍS er skoðaðir kemur í bersýnilega ljós að félagið greiddi út tæpa 1,8 milljarða króna í arð vegna ársins 2007. Jafnframt var einn milljarður króna greiddur inn sem nýtt hlutafé.

Þarna stangast á fullyrðingar FME og ársskýrsla VÍS. Hvað varð um þennan arð í gögnum FME?


mbl.is Enginn arður greiddur vegna 2008
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Guðmundsson

ÞETTA ER FREKATR UNDARLEGT

Arnar Guðmundsson, 21.7.2009 kl. 19:49

2 Smámynd: Arnar Guðmundsson

RITSKODUN RITSKODUNN Á MOGGABLOGGINU 11.,,

Arnar Guðmundsson, 22.7.2009 kl. 00:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband