Metinn á tíu milljarđa króna

Átökin um Byr hafa tekiđ á sig einkennilega mynd. Í ţessu máli er deilt um réttmćti stjórnarsetu Matthíasar Björnssonar í stjórn Byrs en hann hefur mikil tengsl viđ Jón Ţorstein Jónsson, fyrrverandi stjórnarformann sparisjóđsins, sem ber höfuđábyrgđ á aumri stöđu sjóđsins.

Lögmenn Matthíasar hafa krafist tíu milljarđa króna tryggingar vegna mögulegs fjárhagslegs tjóns ef svo kemur í ljós ađ stjórnin situr í krafti löglegs meirihluta. Á sama tíma og lögmenn deildu um ađkomu Matthíasar ađ stjórninni sótti sparisjóđurinn um ríflega tíu milljarđa króna framlag frá ríkinu á grundvelli neyđarlaganna. Lögmenn Matthíasar og hann sjálfur telja ţví ađ mögulegt tjón vegna hans sé jafngilt tíu milljarđa króna ríkisframlagi!

Eggert, getur ţú sagt ţetta aftur? Já, lögmenn Matthíasar telja hann tíu milljarđa króna virđi. Til samanburđar má benda á ađ Aston Villa var taliđ tilbúiđ ađ borga Barcelona 3,5 milljónir evra, um 630 milljónir króna, fyrir Eiđ Smára, frćknasta fótboltamann landsins.


mbl.is Vilja 10 milljarđa tryggingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Eggert, til viđbótar vissi A-listinn í stjórn BYR ekkert um ţađ ađ stjórnendur BYR, talsmađur  Ragnar Z.  sparisjóđsstóri , vćru búnir ađ sćkja um 10 milljarđa ríkisframlag. Ţetta er merkileg frétt. Tvćr stjórnir í fyrirtćkinu!

Gvuđ hvađ ég hlakka til ađ fá ađ borga ţađ sem ég skulda vegna stofnfjárbréfanna í ţessu vel stjórnađa fyrirtćki. 

Halldór Jónsson, 30.6.2009 kl. 10:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband