Brotið á bankamönnum

Þær leynast víða matarholurnar sem ríkið ætlar að sækja auknar tekjur. Boðað hefur verið til haustprófa í verðbréfaviðskiptum fyrir eftirlegukindur eins og mig. Prófgjald í einstöku prófi er 14.800 kr. en var 9.000 krónur í vorprófum.

Ef vasareiknirinn lýgur ekki þá nemur hækkunin 64,4%!


mbl.is Lýsa furðu á skattahækkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli sé hægt að fá myntkörfulán fyrir prófgjaldinu ?!?!

Dóri (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 18:52

2 Smámynd: Emmcee

Hvernig í ósköpunum má þetta vera?  Trúi því varla að kostnaðurinn við að halda þessi próf sé háður gengissveiflum eða vaxtastigi.  Ja, ekki var verðbólgan í maí 64,4%!! 

Eru það bæði HR og Endurmenntunarstofnun HÍ sem hafa hækkað?  Maður klárar þetta aldrei með þessu áframhaldi.

Emmcee, 31.5.2009 kl. 04:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband