21.4.2009 | 23:50
Mikilvćgi Smáralindar fyrir Kópavog
Viđ, sem eigum okkar lifibrauđ af Smáralind, hrukkum auđvitađ í kút ţegar viđ sáum uppgjör verslanamiđstöđvarinnar sem sýndi 4,3 milljarđa króna tap. Niđurstađan er ţó langt í frá ţví um ađ kenna ađ verslun gangi brösuglega í Smáralind eins og margir hafa reynt ađ halda fram. Ţvert á móti hafa nýjar verslanir sprottiđ upp á síđustu mánuđum eftir ađ eldri verslanir lögđu upp laupana. Helmingur af tapinu skýrist af ţví ađ bókfćrt virđi Smáralindar lćkkađi um tvo milljarđa króna og ţá tók félagiđ á sig högg vegna gengistryggđra lána.
Ég hef stundum velt ţví fyrir mér hvort Kópavogsbúar og stjórnendur bćjarfélagsins átti sig á mikilvćgi Smáralindar fyrir byggđarlagiđ. Ţetta er óumdeilanlega stćrsti vinnustađurinn í sveitarfélaginu ţar sem 800 starfsmenn sćkja vinnu sína á degi hverjum og dregur ţar ađ auki til sín fleiri ţúsund viđskiptavini í viku hverri. Ţegar rýnt er í reikninga Smáralindar kemur svo ótrúleg tala í ljós. Félagiđ greiddi hvorki meira né minna en 264 milljónir króna í fasteignagjöld á síđasta ári eđa tćpan fjórđung af rekstrartekjum. Ţótt fasteignaskattar af atvinnuhúsnćđi séu mun hćrri en af íbúđarhúsnćđi ćtla ég ađ setja ţetta í samhengi viđ skatttekjur bćjarins af íbúđarhúsnćđi. Segjum svo ađ eigandi 100 fermetra íbúđar greiđi alls 120 ţúsund krónur í fasteignagjöld á ári ţá greiđir Smáralind álíka mikiđ í fasteignagjöld og eigendur 2.200 eitt hundrađ fermetra íbúđa í Kópavogi!
Ţarf ađ hafa fleiri orđ um hversu mikil gullkista Smáralind er fyrir Kópavog?
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:52 | Facebook
Athugasemdir
Er ekki máliđ ađ gera eins og sveitarfélögin:grenja út ađ fá ađ taka á móti flóttamönnum og láta ţá KAUPA KAUPA og ţeir geta ţá fyllt tómu blokkirnar í Kópavogi líka.Annars er ţetta tap bara sett út í vöruverđiđ í öđrum Baugsbúđum.Svona verslunarmiđstöđ er m.a. ástćđan fyrir ţví ađ vöruverđ á Íslandi er miklu hćrra en í nágrannalöndunum.Ţetta ţýđir ţví nú ţegar mikin styrk frá neytendum til Kópavogsbćjar.
Einar Guđjónsson (IP-tala skráđ) 22.4.2009 kl. 13:21
Sćll
Hver á Smáralind?
Er ţađ ekki Baugsfjölskyldan?
Hef ekki komiđ inn í Smáralind né Kringluna frá ţví í október.
Ásta B (IP-tala skráđ) 22.4.2009 kl. 21:50
Mér skilst ađ ríkiđ eigi tćpan helmingshlut í Smáralind í gegnum Íslandsbanka. Og vćntanlega eykst sá hlutur á nćstu mánuđum.
Eggert Ţór Ađalsteinsson, 22.4.2009 kl. 22:58
Alltaf gaman ađ lesa skemmtileg blogg. Ţú rifjar upp hjá mér ađ ţegar sláturhúsiđ á Kópaskeri fór í ţrot í ţriđja sinn, ţá sögđu sveitarstjórnarmenn ađ byggingarnar fćru nú ekki neitt! Ég held sem sagt ađ ţađ vćri gćfa Kópavogsbúa ef Smáralind fćri á höfuđiđ.
Bjarni G. P. Hjarđar, 22.4.2009 kl. 23:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.