15.3.2009 | 10:55
Þingmenn fagna
Nær allir þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og kraganum, sem buðu sig aftur fram, eru sigurvegarar prófkjöranna og lausir við það að mæla göturnar á næstu mánuðum eins og 17 þúsund Íslendingar. Breytingin er svo lítil að einhver kynni að halda að við værum annaðhvort enn stödd í Sovétríkjunum með Brésneff aðalritara í formalíni eða bankana í fullum gangi við að mala pappírsgróða.
Er bara ekki svo viss um að kjósendur muni meta þennan "Nýja-Sjálfstæðisflokk".
Illugi sigraði í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Átti ábyrgðaröxlun sjálfstæðismanna ekki að felast í því að nýtt fólk tæki við?
Guðmundur Sverrir Þór, 16.3.2009 kl. 12:24
Hefði nú haldið það.
Eggert Þór Aðalsteinsson, 17.3.2009 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.