Óheppileg tengsl

Tengsl eigenda Logosar lögmannsstofu viđ Baug Group eru óheppileg í alla stađi og hreint furđulegt ađ skiptastjóri Baugs Group skuli vera tilnefndur úr herbúđum ţessarar lögmannsstofu. Á ţađ skal m.a. bent ađ Gunnar Sturluson, framkvćmdastjóri Logos, var hluthafi í fjárfestingarfélaginu Elliđahamar sem átti hlut í FL Group. Gunnar var jafnframt stjórnarmađur í Oddaflugi, fjárfestingafélagi Hannesar Smárasonar, sem var stćrsti hluthafinn í FL Group um langt skeiđ. Gott ef Gunnar var ekki einhvern tíma fundarstjóri á hluthafafundum FL Group.

Tengsl Baugs og FL Group (Stođa) eru óumdeild, enda réđi Baugur ţar lögum og lofum. Í árslok 2007 lét Baugur FL Group kaupa fasteignir og hlutabréf í fasteignafélögum fyrir 53,8 milljarđa króna í skiptum fyrir ný hlutabréf í FL. Ţetta voru viđskipti sem voru tvímćlalaust hagstćđ fyrir Baug Group á ţeim tíma.


mbl.is Baugur tekinn til gjaldţrotaskipta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband