Með Baug á heilanum

Niðurstaða Capacent hlýtur að vera uppreisn æru fyrir þá sem hafa viljað sjá veg viðskiptablaðamennsku sem mesta hérlendis. Margir úr hinni sjálfhverfu fjölmiðlastétt hafa á síðustu árum kvartað sáran yfir miklu vægi viðskiptafrétta í innlendum fjölmiðlum og horfðu með söknuði til "gulláranna" þegar flokksblöðin deildu og drottnuðu. Og þetta kvak hefur m.a. orðið til þess að fólk er með Baug, umdeildasta fyrirtæki landsins, algjörlega á heilanum.

Þegar á hólminn var komið snerist íslensk fréttamennska, eins og alltaf, um hið gamla og þreytta fjórflokkakerfi.


mbl.is Héldu að Baugur hefði verið oftast í fréttum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Þetta er gott innlegg hjá þér, Eggert. Mér finnst samt slæmt, að forsetinn (ÓRG) skyldi freistast til að láta undan fyrrverandi pólitískum samherjum og neita að skrifa undir lög um eignarhald á fjölmiðlum.Sú ákvörðun mun fylgja honum inn í söguna. Morgunblaðið er líka orðið fórnarlamb gjörða ÓRG.

Með kveðju, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 3.3.2009 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband