18.1.2009 | 16:24
Yngsti formaður Framsóknarflokksins
Ef mitt sagnfræðiminni svíkur mig ekki þá er Sigmundur Davíð yngsti formaður Framsóknarflokksins frá upphafi, aðeins 33 ára gamall. Mig minnir að Ásgeir Ásgeirsson hafi verið yngstur formanna flokksins þar til í dag.
Eysteinn Jónsson varð þó ráðherra í "Stjórn hinna vinnandi stétta" aðeins 28 ára gamall. Hann tók við forystu flokksins af Hermanni Jónassyni snemma á 7. áratugnum.
Sigmundur kjörinn formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.