Sérstök staða í Framsókn

Það er komin upp skrýtin staða í Framsóknarflokknum. Flokkurinn vill hefja viðræður um Evrópusambandsaðild en styður ekki eina formannskandidátann sem studdi aðilarviðræður af heilum hug! Hvað vilja flokksmenn eiginlega?

Verkefni nýs formanns er að rífa fylgið upp og auka trúverðugleika flokksins. Það verður erfitt verkefni fyrir Höskuld eða Sigmund Davíð.


mbl.is Höskuldur og Sigmundur áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband