9.1.2009 | 14:31
Fagnaðarefni - með fyrirvara
Vaxtalækkun sparisjóðanna er fagnaðarefni en þarf þó ekki að koma á
óvart miðað við þá lækkun sem hefur orðið á ávöxtunarkröfu
ríkisskuldabréfa að undanförnu og með minnkandi verðbólguvæntingum. Það
vekur athygli mína að verðtryggðir innlánsvextir virðast, samkvæmt
fréttinni, lækka meira en útlánsvextir. Eru sparisjóðirnir að auka
vaxtamuninn hjá sér svona á síðustu og verstu tímum?
óvart miðað við þá lækkun sem hefur orðið á ávöxtunarkröfu
ríkisskuldabréfa að undanförnu og með minnkandi verðbólguvæntingum. Það
vekur athygli mína að verðtryggðir innlánsvextir virðast, samkvæmt
fréttinni, lækka meira en útlánsvextir. Eru sparisjóðirnir að auka
vaxtamuninn hjá sér svona á síðustu og verstu tímum?
Vaxtalækkun hjá sparisjóðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:19 | Facebook
Athugasemdir
Að sjálfsögðu eru þeir að því. Hélztu að þeir væru að gera þetta til að vera góðir við kúnnana?
Sigurjón, 9.1.2009 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.