21.12.2008 | 22:56
Nóg af skítamálum framundan
Góđur vinur minn sagđi mér um helgina ađ sú spilling sem er ađ birtast okkur Íslendingum í gegnum viđskiptalíf og stjórnmál sé bara byrjunin. Skíturinn eigi eftir ađ fljóta upp á nćstu mánuđum. Ég spurđi eins og barn: Getur ţetta virkilega versnađ? Svo varđ mér hugsađ til ţess ađ ţessi félagi minn byrjađi ađ pakka saman í vörn í apríl áriđ 2007 ţegar hann sá hver áhrif undirmálslánakrísunnar í Bandaríkjunum yrđu - langt á undan öđrum. Hann seldi eignir og borgađi niđur erlendar skuldir og situr í kornhlöđu fyrir kjarnorkuvetur.
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.