14.5.2010 | 17:26
Stjórnarhćttir sem má lćra af
Stelios riddari fer í sögubćkur íslensks viđskiptalífs fyrir ţađ ađ hafa stađiđ í vegi fyrir ađ FL Group, undir stjórn Hannesar Smárasonar, kćmist til frekari áhrifa innan easyJet. FL Group hagnađist ađ vísu um ţrettán milljarđa króna viđ sölu á 16% hlut í breska lággjaldaflugfélaginu sem var ein best heppnađa fjárfestingin í útrásinni.
Stelios var ţá stjórnarformađur easyJet og var og er enn stćrsti hluthafinn í félaginu í gegnum easyGroup (sem er ekki í eigu félagsins sjálfs). Ţađ vekur athygli ađ hann skuli yfirgefa stjórn félagsins ţar sem hann telur hagsmunum sínum betur borgiđ ađ sitja utan stjórnar og hafa ţannig áhrif á stefnu félagsins sem "venjulegur" hluthafi. Stelios á reyndar í deilum viđ easyJet um notkun vörumerkisins "easy".
Eitt af ţví sem var gagnrýnt harđlega á íslenskum hlutabréfamarkađi voru ítök stórra hluthafa í almenningshlutafélögum, sem misnotuđu ađstöđu sína á kostnađ smćrri hluthafa. Gróf dćmi eru orđin óteljandi í bönkum og sparisjóđum. Eitt af ţví sem gćti aukiđ tiltrú á endurreistum hlutabréfamarkađi vćri ađ auka óhćđi stjórnarmanna og koma mönnum í skilning um ađ stjórnarmenn eiga ađ gćta hagsmuna allra hluthafa.
Stofnandi EasyJet úr stjórn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:30 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.