2.5.2010 | 12:33
Gull og grćnir skógar
Ţađ voru fleiri fyrirtćki en Glitnir sem buđu fjárfestum upp á gull og grćna skóga til ţess ađ draga til sín lánsfjármagn sem var alls stađar af skornum skammti. Um svipađ leyti og Glitnir seldi fjárfestum skuldabréf á ofurvöxtum fyrir fimmtán milljarđa króna gaf Sjóvá út verđtryggt kúlubréf til fimm ára fyrir 1.150 milljónir króna. Bréfiđ var víkjandi og fengu fjárfestar hvorki meira né minna en 11% raunávöxtun. Skilmálar bréfsins voru ţó ansi sérstakir ţví útgefandinn hafđi heimild til ađ fresta vaxtagreiđslum ađ eigin frumkvćđi og bćttust ţá vextir ofan á höfuđstól!
Sjóvá kaus ađ fresta vaxtagreiđslum sem áttu ađ vera til greiđslu í mars 2009.
Fáheyrđ ávöxtun á víkjandi skuldabréfum Glitnis | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:48 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.