Ríkisskattstjóri birtir skussalista

Ríkisskattstjóri er farinn ađ birta lista yfir ţá lögađila sem draga ţađ ađ skila inn á ársreikningum til opinberrar birtingar í tćka tíđ. Ţegar rennt er yfir lista RSK er ótrúlegt ađ sjá hversu mörg félög hafa dregiđ ţađ fram úr hófi ađ skila ársreikningum vegna áranna 2006 og 2007 sem átti ađ senda inn árin 2007 og 2008. Í dag hefur ríkisskattstjóri heimild til ţess ađ leggja dagssektir á ţau félög sem skila ekki inn ársreikningum innan hćfilegs frests.

"Skilafrestur á ársreikningi er eigi síđar en einum mánuđi eftir samţykkt hans en ţó eigi síđar en átta mánuđum eftir lok reikningsárs en félög, sem hafa hlutabréf sín eđa skuldabréf skráđ á opinberu verđbréfaţingi, skulu ţó senda ársreikninga ţegar í stađ eftir samţykkt ţeirra en ţó eigi síđar en sex mánuđum eftir lok reikningsárs. Skilaskylda á samstćđureikningi hvílir einnig hjá móđurfélagi samstćđu," segir á heimasíđu RSK.

Taliđ er ađ 2.000 fyrirtćki hafi ekki veriđ búin ađ skila inn ársreikningi vegna ársins 2006 um mitt síđasta ár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband