Líða kúnnar fyrir vandræði skipafélaganna?

Íslensku skipafélögin standa í ströngu þessa dagana. Eigið fé Eimskipafélagsins er gufað upp og gott betur, innflutningur hefur verið að dragast hratt saman og útflutningur gæti dregist saman á þessu ári. Eignarhaldið á Eimskip er í uppnámi og óljóst er hvernig Ólafur Ólafsson í Samskip stendur.

En eitt er ljóst: Flutningskostnaður til Íslands hefur farið hækkandi sökum verðbólgu og gengislækkunar krónunnar. Því miður er samkeppnin það lítil að verðstríð mun seint geisa á milli íslensku skipafélaganna.

 


mbl.is Mærsk í miklum vanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og það hefur hvað með Mærsk að gera?

Thor Svensson (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband