Minnir á lýðveldisstofnunina

Þessa frábæra kjörsókn frænda okkar í Norður-Kóreu minnir mann úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sambandsslitin við Dani árið 1944. Þar nýttu um 97,9% kjósenda kosningarétt sinn. Engin var óhultur fyrir kosningasmölunum, ekki einu sinni sjúklingar á spítulunum eða gamla fólkið.


mbl.is 99,98% kjörsókn í Norður-Kóreu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Þór Strand

Og samt náðum við ekki nema 99,6% og það í þriggja daga kosningum, þannig að Kim Jong Il hafur sennilega átt þessi úrslit og kjörsókn til fyrirfram og það kjörsóknin er ekki 100% má sennilega kenna galla í hinu hættilega forriti Excel.

Einar Þór Strand, 9.3.2009 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband